Starfsemin/Starfssvið

Starfsemi Legis ehf. nær til hinna ýmsu sérsviða lögfræðinnar.   Helstu sérsvið eru fasteignakauparéttur, þmt. gallamál, samningaréttur og kröfuréttur sem og málfutningur.

Þá sinnir Legis ehf. einnig innheimtuþjónustu.